top of page

Bláa Gullið

 

Tuttugasta og fyrsta öldin er rétt að byrja og erum við nú þegar farinn að eyða of miklu af vatni, sem er eitt af mikilvægustu efnum jarðar. Eyðsla Vatns fer vaxandi á hverjum degi og er nú að meðaltali 466 lítrar á mannin hvern dag. Árið 2011 náði íbúa fjöldi jarðar sjö milljarði og risaborgir tuttugu og sex, er nógu mikið plás?

Samkvæmt útreikningum ef sjö milljarðir manna myndu standa þétt hlið við hlið þá ætti Los Angeles að vera nógu stór. Enn er nógu mikið vatn? lestu þá meira...

Er vatn hin nýja olía? 

Það er spurning sem margir heimspekingar hafa spurt sig og vísindamenn hafa reynt að þróa..

Sturlaðar staðreyndir

Hér er hægt að lesa allt á milli hafs og ferskvatns, vissir þú að 75% af tréi er vatn? lestu meira..  

Eyðsla vatns og nýting

Hvað notum við vatnið í og hvernig? er til nógu mikið vatn handa öllum? endurnýjum við?..

Vatnsskortur í heiminum

Sumir telja að það sé til nógu mikið vatn í heiminum handa öllum, nema það sé mis dreift...

 

Lokaverkefni 10.bekkjar 

Umfjöllunar efnið er,

Hver er hin sanna framtíð og verðmæti vatns.

bottom of page